Þagnarþulur

by Seiðlæti

supported by
DK
DK  thumbnail
DK excellent Norse music
louisa putnam
louisa putnam thumbnail
louisa putnam Uni's songs to and from and circulating with the Goddesses,feed my soul and cells. Her voice and words are medicine for the Mother Earth and awakening for the humans. Reynir and Uni'w work together to honor the Goddesses inspires my life and all life.
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $20 USD  or more

     

1.
Frigg 02:54
Frigg Alu wromlo omi Hlustaðu á hljóð vængjanna og þú skilur tilfinningar. Ég er bara einu sinni ég og ég ætla mér alls ekki að missa af því ævintýri. English translations: Alu wromlo omi Listen to the sound of wings and you will understand feelings. I am but myself and I am not missing out on that adventure.
2.
Syn 04:04
Syn Hún birtist opin, lifandi sannleikur, dyrnar opnar, algleymið er til. Sannleika minn mér opinberar, líf mitt opið henni er. Samtengir flæði, hringrásar minnar, lyftir mér hærra, samt er ég hér. Taugarnar streyma, úr verund minni, tengjast við alheim, lyftist ég allt. Óttast ég ekkert er hún mín gætir, geri ég sjálfri mér ekkert mein. Við svífum áfram í heimi algleymis, fingur snertast, enginn er eins. Gæti ég gefið allt mitt líf, gæfi ég það sjálfri mér. English translations: Syn Self evident she appears, living truth, door opens, oblivion exists. My truth, reveals to me, my life undisguised, for her. Joining the flow, of revolution, lifts me higher, yet I am here. Nerves circulate, from my being, universally united, I elevate over all. Fearing nothing, in her care, I denounce myself, from harm. We glide forth, in ecstasy´s realm, fingers touch, no one is the same. If I could give all my life, I would devote it to myself.
3.
Gefjun 03:30
Gefjun Orkan allsstaðar, inn um allt streymir, kraftur mikill, lyftir mér hratt. Fæðingum mínum, fyrri lífum mæti, þekkingar þær, er þar lifði ég. Kraftur minn allur, er mér til boða, aðeins ég, get hleypt honum að. Einu sinni, eitthvað var ég, þetta eitthvað, er ég líka í dag. English translation: Gefjun Energy all around, pouring into everything, great power, lifts me quickly. My births, past lives met, wisdom from a former abode. My full force, I am offered, only I, can permit admission. Once I was something, that something, I am still today.
4.
Jörð 03:17
Jörð Alua Hún kemur, eins og titrandi hlátur, af ánægju, umhverfið kippist við. Fullhlaðin hlutum, í leiksins flæði, það er svo gaman, hún elskar mig. Á einhverfu minni, hún opnar glugga, þar þrumar allt ljósið, í eldingum inn. Sú glaðsæla tilfinning, á kæti, stækkar mig stóra, ég get allt. Hún örfar mig áfram, til fleiri dáða, hugmyndir í efnið, framkvæmi ég. Form eitt gaf hún mér, stórt og lítið, hamingjuformið, í því er ég. English translations: Jörð Alua She arrives, as quivering laughter the environment, jolts with joy. Fully laden, in dramatic flow so much pleasure, she loves me so. She opens a window, of my obstinacy, where light bolts in like lightening. That merry feeling, of frolic enlarges me, capable of everything. She encourages me, for further deeds, subject matters, I conduct. One shape she gave me, big and yet small, shema of happiness, I am within.
5.
Freyja 02:32
Freyja Wodan Vili Vé Hvergi sést hún, samt allstaðar er, frá henni flæðir, alheimsins sköpun. Rétt eins og árstíðir, boðskap hún færir, sjötta árstíðin, það er hún. Fórna ég sjálfri mér, sjálfs mín vegna, öðlast með því, alsherjar styrk. English translations: Freyja Wodan Vili Vé Not visible, yet omnipresent, from her flows, cosmogony. Much like seasons, tidings she brings, the sixth season, it is she. I sacrifice myself, for myself, therefore obtain, ultimate strength.
6.
Snotra 01:57
Snotra Augu mín fá leyfi, til að sjá, það sem ósýnilegt er. Allt lífið mitt, sameinast hennar látprúðu tilvist. Á vængjum hlutleysis, svíf ég, nakinn, med góðum gjöfum. Meira en allt lífið, í þessum heimi. á hógværðina skilið. Umburðarlyndi og gleði, gagnvart þeirri hegðun, sem það sýnir. Á vængjum hlutleysis, svíf ég, nakinn, med góðum gjöfum. English translations: Snotra My eyes are allowed, to vision, that which is imperceptible. All, my life, conjoined, her courteous, being. I soar, on the wings of neutrality naked, with bountiful gifts. More than all, in this world worthy of modesty. Leniency and delight toward the attitude shown. I soar, on the wings of neutrality naked, with bountiful gifts.
7.
Lofn 05:07
Lofn Fegurð hennar, í efninu birtast, sem slæða orku, umvefur allt. Birtist í heimum, sýnileg öllum, Góðmennskuljóminn, fyrir alla er. Frjáls allra ferða, hvert sem er. Hennar yndisleiki, óskir mínar kyssir, uppljómast hugur, af mildi í mér. Bönd allra efna, burt hún tekur, eftirsjá engin, vönum þeim tengist. Frjáls allra ferða, hvert sem er. Sýnir mér gosbrunn, æskunnar streymi, þá endurnýjun, alltaf ég hef. Ég sem er ég, stend hér frammi, get eingöngu verið, eins og ég er. Frjáls allra ferða, hvert sem er. English translations: Lofn Her beauty, appears in living matter as a veil of energy, encircles everything. Appearing in worlds, visible to all her radiant goodness, for us to share. Traveling freely, anywhere. Her gracefulness, my wishes osculates enlightened mind, gently within. She removes all substances, from bindings no regrets, convertionally unites. Traveling freely, anywhere. Shows me a well, with streaming youth that renovation, I´ll always behold. I, that am I, stands here in waiting can only be, that what I am. Traveling freely, anywhere.
8.
Fulla 02:03
Fulla Inn í minn huga, dulskynjun streymir, fyllist ég fjörvi, af sjálfri mér. Örlaga leiðir, ein mun ég leysa, kraftfulla orka, neistar í mér. Tár mín streyma, hamingju vegna í hvirfilvindi, þværð þú burt allt. Nýt ég faðmlagsins, gef af mér allri, lýsumst við upp, án enda ljós. English translations: Fulla Into my mind, psychic vision flows filled with life-force, from within. Destiny´s paths, one I will solve powerfull energy, sparks within. My tears stream, for fortune´s sake in a whirlwind, all is washed away. Basking in the embrace, giving my all, illuminated, without end, light.
9.
Sága 03:57
Sága Hún kemur sem töfrar, takmarkaleysis, í hringrás heimanna, hún óendanleg er. Tár gleðinnar fljóta, húð mína væta, allt andrúmsloftið, leikvöllur minn er. Hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir, ávalt til baka, til mín kem ég. Kjark til að leika, tárin til gleði, fullkomnun er það, að leika sér. Sýnir mér flæðið, hringjar formið, upphaf eða endir, hvergi þar er. Hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir, ávalt til baka, til mín kem ég. Mjúk eins og fönnin, engill er ég, gleðin hún hlær, saklaus stúlka er ég. Hún réttir mér sprotann, meistaravaldið, núna ræð ég, yfir sjálfri mér. Hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir, ávalt til baka, til mín kem ég. English translations: Sága She comes as magic, limitless in a carousel of worlds, infinite is she. Tears of happiness flow, moistens my skin the whole atmosphere, my ground to play. Where ever I am, where ever I dream always back, within I return. Courage to act, tears to satisfy perfection it is, to play. Shows me the flow, the form of a circle beginning or end, is none existent. Where ever I am, where ever I dream always back, within I return. Soft as a snow, an angel am I joy she laughs, innocent girl am I. She hands me the wand, the master power now I control my consciosness. Where ever I am, where ever I dream always back, within I return.
10.
Vár 04:02
Vár Hún heyrist í röddum, kristaltærum, allt umhverfið titrar, fyrirstaða enginn. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Bylgjandi hreyfing, raddir mínar opnar, gosbrunnur tjáningar, út ég syng. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Mýkt hennar flæðis, skapar í mér ró, brosandi snertumst, með innri friði. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Svör mér hún gefur, um mín mál, tærleiki miskunnar, allt um mig veit. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Fullkomin eftirgjöf, galopin ég, hún sýnir mér vilja, þess sem er. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Samræming tilfinninga, gegnum sjáandi flæði, í þeirri friðsæld, skapast þróun. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Samkomulag, í beggja hlutar pörtum, sú sæld að hafa, tæran innri frið. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Sýnir mér leiðina, opið takmarkið, ekkert mér aftrar, já er mit orð. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Opnar mér tækifæri, þess að hefjast, klára é strax, það sem er á morgun. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Ekkert ég óttast, í sjálfri mér lengur, fylling af unaði, streymir til mín. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Inn flæðir miskun, glitrandi litir, fyllir minn heim, ég gef til þín. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. Margir mér una, treysti ég mörgum, það sýnir traust, að eiga vin. Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða. English translations: Vár She´s heard in voices, crystal clear all surroundings quiver, no obstacles. Her pitch is mine, channelling through out. Billowing movement, my vocal open fountain of expression, I burst out in song. Her pitch is mine, channelling through out. Softness of her flow, stillness creates smiling touch, with inner peace. Her pitch is mine, channelling through out. Gives me answers, to my affairs transparent mercy, knows me completely. Her pitch is mine, channelling through out. Perfect remission, wide opens self she shows me will, such that is. Her pitch is mine, channelling through out. Coordination of emotions, through visible flow in that peace, evolutions are made. Her pitch is mine, channelling through out. Agreement, for both parts sake the bliss of having pure inner peace. Her pitch is mine, channelling through out. Shows me the way, open goal nothing stops me ´´yes´´ is my word. Her pitch is mine, channelling through out. Opens me opportunities, to begin I ultimate at once, tomorrow´s deed. Her pitch is mine, channelling through out. I no longer fear, anything within fulfilment of pleasure, pours into me. Her pitch is mine, channelling through out. In flows mercy, glimmering color fills my world, I give to you. Her pitch is mine, channelling through out. Loved me numerous, I trust many It shows trust, to have a friend. Her pitch is mine, channelling through out.
11.
Bil 02:56
Bil Opnaðu steinana Nýttu þér jurtirnar Hleyptu út dýrinu Ljósið fyrir ljósið Allt hennar flæði, kelar líkamann, augnabliksins, birtingu opnar. Sýnir mér sigur, lengingu tímans, allt tilheyrir öllu, sameining. Eldsins neistar, allt mig hreinsa, létt er lífið, svífandi laust. Snerting úr stað, öðrum frá heimi, öðlast ég friðsæld, óháð ég er. Í augnablikinu, óhindruð horfi, annað er tíminn, þegar ég er. Skilning hún opnar, í vídd bilsins, dvel ég þar, milli afla. Eldsins neistar, allt mig hreinsa, létt er lífið, svífandi laust. Snerting úr stað, öðrum frá heimi, öðlast ég friðsæld, óháð ég er. Ferðast ég óhindrað, inn í bili, alls er mætist, heimunum í. Bænin frá hjarta, sannleikur orða, það hið óþekta, virði alls er. Eldsins neistar, allt mig hreinsa, létt er lífið, svífandi laust. Snerting úr stað, öðrum frá heimi, öðlast ég friðsæld, óháð ég er. English translations: Bil Open the stones Use the herbs Free the animal Light for light All her flow, caresess the body, the moment, of dawn reveals. Shows me victory, prolonging of time, All belonging to All, Mergence. Fire´s flames, cleanse my all, light is life, soaring freely. Touched from a place, a different dimension, peacefulness have obtained, unattached am I. In the moment, unobstructed I watch, something else is time, when I am. Knowledge she opens, in the scope of nothing, there I dwell, between forces. Fire´s flames, cleanse my all, light is life, soaring freely. Touched from a place, a different dimension, peacefulness have obtained, unattached am I. I travel freely, inside the void, of all that unites, as one. Hearts prayer, the truth of words, It the unknown, worth all that is. Fire´s flames, cleanse my all, light is life, soaring freely. Touched from a place, a different dimension, peacefulness have obtained, unattached am I.
12.
Gná 02:41
Gná Ég takmarka ekkert, enga hugsun, tek á móti, því sem ætlað er mér. Beint í opin, kjarna ljóssins, þangað sem ekkert, ekkert auga sér. Gnæfi ég yfir, hátt, ennþá hærra, sannfæring þekking, unaðslegt líf. Inn í mér fæðast, náttúrukraftar, gaf hún mér tauminn, treystu mér. Á Ísköldum næðing, sat ég örugg, óhrædd við það, sem hræddist ég. Frjálst hef ég valið, um mína framtíð. því ein mun mér stjórna, ég. English translations: Gná Withouth limitations, no thought I receive what´s meant for me. Straight into the lights, open core where no, eye can see. Soar I over, high, mayhap higher, conviction knowledge, delightfull life. Deliverance within me, nature force hands me the reins, trust in me. In an ice cold breeze, I sit secure unafraid of that, witch I fear. Freedom of choice, mine is the future for solely will I rule ´´I ´´.
13.
Hlín 03:31
Hlín Uppfull mín orka, endalaus kraftur, gef ég mér ást, til að gefa þér. Vatnið flæðir, volgt um mig alla, örugg er ég, móður minni í. Aðdáun sú, sem lífið á skilið, gerir mig sterka, gleðst ég með þér. Opnar hún mér, náttúrukrafta, aðstæðum neikvæðum, losna ég úr. Litir leiðanna, í alls áttir, Flóð algleymis, gegnum mig er. Rétti ég fram, allt sem ég hef nú, Gef það með aðdáun, sjálfri mér. English translations: Hlín Full of energy, endless power I grant myself love, to give to you. Warm water flowing, all over me safe am I, within my mother´s womb. The admiration´s, deserving world makes me strong, I rejoice with you. She opens me, natures force I detach from, adverse negativity. The trail of colors, in every direction flood of oblivion, through me proceeds. Extending, all that I have now giving with adoration, to my very self.
14.
Sjöfn 07:33
Sjöfn Ljúft upp í gegnum, ástina áfram, uppfyllir hún, mínar innstu þrár. Langanir loga, vid bragðið ljúfa, lífsins ég nýt, og þess að vera hér. í sjálfsvirðingu minni, er ég stödd, útþandir faðmar, halda á mér. Langanir loga, vid bragðið ljúfa, lífsins ég nýt, og þess að vera hér. Ég er þess mjög, verðug mikið, að vera elskuð, eins og ég er. Langanir loga, vid bragðið ljúfa, lífsins ég nýt, og þess að vera hér. Kærleikstár, af gleði bylgjast, allt elska ég, héðan í frá. Langanir loga, vid bragðið ljúfa, lífsins ég nýt, og þess að vera hér. English translations: Sjöfn Gently up and through, love forward, she forfills, my inner most wants. Desire burns, with sweet taste, life I enjoy, and being here. Within my self-respect, I am situated expanded embrace, holds me. Desire burns, with sweet taste, life I enjoy, and being here. I am so very, meritorious to be loved, as I am. Desire burns, with sweet taste, life I enjoy, and being here. Tear of love, from fondness undulate, I love everything, from now on. Desire burns, with sweet taste, life I enjoy, and being here.
15.
Sól 04:29
Sól Lós Í sólstöfum hennar, opnast mitt hjarta. dásemdarflæði, myrkrið er ljós. Umbreyting sú, sem í mig hún setur, fegurð skapar, í syndandi ljósi. Það sem mig langar, geri ég gjarnan, þá eftirsjá enga, hef ég í mér. Með ljósi sínu, hún leiðina fæðir. Í sólstöfum hennar, opnast mitt hjarta. dásemdarflæði, myrkrið er ljós. English translations: Sól Lós Her sun pillar, opens my heart glorious flow, darkness is light. The conversion, she puts me through creates beauty, in flooding light. My desires, I willingly perform no regret, I forbear. With her light, she bears the course. Her sun pillar, opens my heart glorious flow, darkness is light.
16.
Vör 02:08
Vör Sem öndun lífsins, birtist hún öllu, launhelgar ritar, hafi ég spurt. Létt eins og fiðrið, kelar hún lífið sem fjöður visku, veitir hún svör. Allt hún mér opnar, hafi ég hugrekki, til þess að leita, sjá það sem er. Djúpt í því dulda, rennum við saman, æðarnar þennjast, brennandi þrá. Svörin ég sæki, í uppsprettu mína, í hennar vilja, svar mitt er. Hún þeytir mér upp, í glaðlyndi lífsins, leysist ég upp, allar áttir í. Létt og fljótandi, svíf ég áfram, í öllum þeim heimum, er tilheyri ég. Samtímis allstaðar, spurningum er svarað, skýrleiki umfangsinns, ótrúlegur er. Að deilast í dulda, dali drauma, þar dropi daggar, speglar mynd. Mörg er viskan, í vitleysu falin, af sjálfri mér oft, ég opna hlátur. Hún opnar mér sýn, á sameiningu, Andstæðir pólar, verða ein heild. Engar eru andstæður, í einum heimi, lífið frjósamt, samkennd er. Þar vil ég dvelja, löngum stundum, Hvort sem sú stund, varðar mig eða þig. English translations: Vör As a breath of life, she appears to all sacred writings, have I asked. Light as feathers, caresses life emanating wisdom, she givs answers. Open everything, if I am brave to seek, that what is. Deep in the psyche, we merge veins dilate, burning desire. Seeking answers, from my sours in her will, are my solutions. She flings me up, into life´s joviality I dissolve, into every direction. Light and lofty, I soar forth in all those worlds, I do belong. Simultaneously everywhere, questions answered the vastness of clarity, umbelievable is. Divided into concealed, valleys of dreams where dew-fall, reflects a picture. Alot of wisdom, is hidden in folly of myself I often, burst out laughing. She opens a vision, a merger opposite polls, become one. No adversities, in one world prosperous life, compassionate is. There I dwell, lengths of time whether that time, concerns you or me.
17.
Eir 05:57
Eir Hennar undur, geislar ástar, umbreyta öllu, í lifandi mér. Ljósið í hjarta, dásamlega eilífð, opnar hún mér, með kossi lífs. Sindrandi birta, jafnt daga sem nætur, lífsorkustreymið, er fljót fullt af list. Myrkursins lind, gosbrunnur skilnings, sigurinn færir, í fullkomið form. Djúpið hún opnar, á hugans flótta, þar geymast svör, létt í lausn. Sindrandi birta, jafnt daga sem nætur, lífsorkustreymið, er fljót fullt af list. Hún minn líkama, með stjörnunum fyllir, lausn allra mála, í raun er ég. Fyrirgefning blómstrar, í mínu innra, fullkomið ljós, viljans á ást. Sindrandi birta, jafnt daga sem nætur, lífsorkustreymið, er fljót fullt af list. English translations: Eir Her wonder, beams of love everything changes the living me´ Light in hart, wonderful etermity she opens for me, with the kiss of life. Sparkling brightness, both days as nights. the life-forse´s stream, is a river full of art. Well of darkness, fountain of understanding, victory brings, in perfect form. The deep she opens, mind evades, answers perceived, easy to solve. Sparkling brightness, both days as nights. the life-forse´s stream, is a river full of art. She my body, fills with stars, the ultimate solution, is in reality I Forgiveness blossoms, in my heart, will´s perfect, light on love. Sparkling brightness, both days as nights. the life-forse´s stream, is a river full of art.

credits

released July 23, 2017

Seiðlæti
Þagnarþulur

Songs for the Icelandic Goddesses

Poems by Reynir Katrínar

Music by Uni Arndísar

Uni - Vocals, drums, percussion

Reynir - Vocals, drums, percussion

Bassi Ólafsson - percussion and vocals

Ólafur Þórarinsson - vocals

Jón Tryggvi Unnarsson - vocals

Karlakór Hveragerðis vocals in Frigg, Freyja and Jörð

Recorded, Mixed and Mastered by Bassi Ólafsson in Tónverk

Produced by Seiðlæti and Bassi Ólafsson


Design and Photography by Ólöf Erla

Seiðlæti are Uni Arndísar and Reynir Katrínar

All songs written and performed by Seiðlæti

license

all rights reserved

tags

about

Seiðlæti Iceland

contact / help

Contact Seiðlæti

Streaming and
Download help

Report this album or account

If you like Seiðlæti, you may also like: